Skilmálar og skilyrði

Þessir skilmálar og skilyrði, sem geta tekið breytingum stöku sinnum, eiga við alla okkar þjónustu, beint eða óbeint (í gegnum dreifingaraðila) sem í boði er í gegnum hvaða snjalltæki, farsíma eða tölvu, með tölvupósti eða með síma. Með því að fara inn á, skoða og nota vefsíðuna eða smáforritin okkar í gegnum hvaða vettvang sem er (hér eftir mun í sameiningu verða vísað til þeirra sem „vefsíða“) og/eða með því að ganga frá pöntun, ert þú að staðfesta og samþykkja að hafa lesið, skilið og samþykkt þá skilmála og skilyrði sem fram koma hér að neðan (þar á meðal trúnaðaryfirlýsinguna).