Vefsíðan safnar ýmsum upplýsingum sem snúa að notkun vefsíðunnar. Allir notendur vefsíðunnar eru krafðir um eigin kennitölu þegar þeir nýskrá sig, einnig þurfa allir nýskráðir notendur að gefa upp tölvupóstfang sem er sannreynt.
Upplýsingar sem væru hugsanlega gefnar út til almennings eða til þriðja aðila innihalda aldrei persónulegar upplýsingar um einstaka notenda heldur aðeins samanteknar upplýsingar um stóra hópa notenda. Sem dæmi heimsóknartölur eða kynjahlutfall hjá skráðum notendum.